Þessi 36 síðna bæklingur fjallar um sögu gulls í 6000 ár eins og nafnið gefur til kynna.
Gull veitir guðum okkar dýrð og listamönnum okkar innblástur. Það er undirstaðan sem auðæfi okkar hvíla á. Öldum saman var gull drifkraftur hagkerfis heimsins.
Byrjað er á að fjalla um uppruna gulls, en gull er ekki af þessari jörðu og lýkur á umfjöllun um gull á okkar tímum.
Vonandi eykur þessi bæklingur skilning þinn á hinu mikilvæga hlutverki gulls í sögu mannkyns og vekur nægan áhuga hjá þér til að bóka fund með okkur með það í huga að hjálpa við að móta söguna í nánustu framtíð.
Ath með því að sækja bæklinginn gefur þú okkur leyfi til þess að hafa samband við þig.
Fylltu út skjalið og við sendum þér bæklinginn
Úps! Upp hefur komið villa, vinsamlegast reynið aftur.