AKADEMÍA

Gullakademían

Þegar fjárfest er í eðalmálmum þarf að átta sig á fjölmörgum markaðshugtökum, leggja mat á margar vörur og ýmsar leiðir til að fjárfesta. Við höfum sett upp þessa Gullakademíu til að hjálpa þér að öðlast upplýstan skilning þessum fjárfestingarkosti sem verður æ vinsælli. Akademían samanstendur af þremur námskeiðum – fyrir byrjendur, miðstig og lengra komna – þar sem hvert um sig er sniðið til þess að dýpka skilning þinn á fjárfestingu í eðalmálmum.


Til að fylgjast með framförum þínum í Gullakademíunni, skaltu skrá þig inn – það tekur innan við mínútu.

Contact Us

Byrjendastig

Á byrjendanámskeiði Gullakademíunnar kynnum við þér sögu gulls, silfurs og platínu ásamt grundvallaratriðum varðandi fjárfestingu í eðalmálmum og skýrum nokkur af þeim hugtökum sem notuð eru á þessum markaði.

Byrja námskeið

Námskeið á miðstigi

Auktu þekkingu þína á fjárfestingum í eðalmálmum með miðstigsnámskeiði Gullakademíunnar. Hér lærir þú um ólíkar gerðir fjárfestinga í eðalmálmum, skatta sem leggjast á eðalmálma og valkosti um örugga geymslu.

Byrja námskeið

Framhaldsnámskeið

Ljúktu námi þínu með framhaldsnámskeiði akademíunnar. Lærðu meira um það hvernig gull er í samanburði við hefðbundnari fjárfestingarkosti og búðu þig undir að nota þekkingu þína í verki.

Byrja námskeið
Share by: