Framhaldsnámskeið

Framhaldsnámskeið

Ljúktu námi þínu með framhaldsnámskeiði akademíunnar. Lærðu meira um það hvernig gull er í samanburði við hefðbundnari fjárfestingarkosti og búðu þig undir að nota þekkingu þína í verki.



Ef þú ert að fara í gegnum kennsluefni Akademíunnar, ert þú þegar búin(n) að læra margt um fjárfestingu í gulli, silfri og platínu. Ef þú vilt læra meira, geturðu bætt við þekkingu þína og skilning á eðalmálmamarkaðnum með því að taka framhaldsnámskeiðið.

1. Hverjir eru drifkraftar gullmarkaðarins?

Allt frá framboði og eftirspurn til breytinga á efnahagshorfum, hvaða þættir eru það sem raunverulega hafa áhrif á gullverð? 

Byrja

2. Að selja eðalmálma

Stýring fjárfestinga felst ekki bara í því að vita hvenær á að kaupa; það er ekki síður mikilvægt að vita hvenær á að selja.

Byrja

3.  Á besta aldri -  með gulli 

Íslenska lífeyriskerfið er talið með því besta í Evrópu, ásamt Danmörku og Hollandi. 

Byrja

4. Gull-ETC

ETC (Exchange Traded Commodity) er þekkt hugtak í verðbréfaviðskiptum, en hvað er ETC og hvað gerir það að einstakri leið til að fjárfesta í gulli?

Byrja

5. Gull í samanburði við hlutabréf

Það eru margar leiðir til að fjárfesta og byggja upp eignasafn í jafnvægi. Þessi kafli hjálpar þér að ákveða hvort þú átt að byrja á eðalmálmum, hlutabréfum eða samsetningu á þessu tvennu.

Byrja

6. Okkar verðmæti með gulli samanborið við sparireikninga barna

Margt fólk beinir sparnaðarviðleitni sinni til barna og kýs oft sparnaðarreikninga ætlaða börnum. En það vita ekki margir að það er líka hægt að spara gull fyrir hönd ástvina.

Byrja

7. Gull samanborið við fasteignir

Flestir fjárfesta í fasteign einhvern tíma á ævinni en slíkri fjárfestingu fylgir áhætta af ýmsu tagi. Í þessum kafla verða fasteignakaup borin saman við fjárfestingu í gulli.

Byrja

8. Gull borið saman við rafmyntir

Mikið hefur borið á rafmyntum á undanförnum árum og hafa sumir sem um þær hafa fjallað líkt rafmyntum eins og Bitcoin við gull. En hvað eru rafmyntir og hvernig eru þær í samanburði við gula málminn?

Byrja

9. Hvaða eðalmálmafjárfesting hentar þér?

Áður en valið er á milli gulls, silfurs og platínu þarf að huga að ýmsum atriðum til að tryggja að valinn sé eðalmálmur sem hentar þér.

Byrja

10. Verðbólga og gull

Þegar að því kemur að varðveita fjárfestingu, sérstaklega til meðallangs eða langs tíma, eru áhrif verðbólgu á eignasafnið eitt af helstu áhyggjuefnum margra fjárfesta.

Byrja
Share by: