Stofnað árið 2009 og hefur á ótrúlega stuttum tíma náð sterkri stöðu á þýska gullmarkaðinum sem er sá lang stærsti í Evrópu.
Það er mikil hefð fyrir gulli í Þýskalandi og þegar hugsað er til þess að það eru aðeins um 100 ár síðan að Þjóðverjar þurfti hjólbörur undir peninga til að kaupa einn brauðhleif, þá er það auðvitað skiljanlegt.
Álit okkar á Þýskalandi hefur lengi verið að þeir séu mjög ráðvandir í fjármálum og gull spilar þar stórt hlutverk. Það er nú reyndar svo að að meðaltali á þýskur almenningur 17 ára og eldri sem nemur 70 gr af gulli pr mann. Það er um 2% af eigið fé einstaklinga í Þýskalandi og fer vaxandi ár frá ári. Í könnun sem gerð var fyrir stuttu þá kom fram að um 80% ætla að halda áfram að auka við gulleign sína. Þannig að þessi markaður heldur áfram að vaxa.
Meðal árlegra viðurkenninga má nefna: BESTA GULLSPARNAÐAR FYRIRTÆKIÐ, BESTA ÞJÓNUSTAN, BESTA ÖRYGGI OG GEYMSLA, BESTA VERÐIÐ
Fyrirtækið er „þekktasta“ nafnið á sínu sviði skv. F.A.Z. Institut Í Þýskalandi.
Fyrirtækið veitir þjónustu sína til viðskiptavina í 140 löndum um allan heim og er vaxandi í Asíu þar sem að sjálfsögðu eru stærstu gullmarkaðir heims.
Frá stofnun fyrirtækisins hefur Auvesta verið leiðandi í viðskiptum með eðalmálma í Þýskalandi og býður heildarlausnir um allan heim fyrir einstaklinga og fyrirtæki sem vilja fjárfesta með reglubundnum hætti í gulli og öðrum eðalmálmum. Markaðsstarf félagsins er í höndum AU Marketing and Service GMbH sem er einn af aðleigendum Gullmarkaðarins/Arcarius ehf.
Afhending á eðalmálmum þínum.
Getur sjálfið ákveðið hvernig þú setur saman sendingu til þín
Þú getur fylgst með sendingu þinni á netinu
Gull 1g
Silfur 50g
Platína 100g
Palladíum 100g
Við mælum ekki með að þú látir senda þér silfur, platínu og palladíum vegna þess að þegar eðalmálmarnir þínir eru teknir úr öryggishvelfingu þá er innheimtur þýskur virðisaukaskattur og líklega aftur íslenskur við landamæri Íslands. Sú ákvörðun er í þínum höndum.