Gullreikningur

Gullreikningur / vefaðgangur

Hér að neðan eru upplýsingar um hvað þú getur gert með aðgangi þínum:

Reikningur þinn hjá Auvesta Edelmettal AG í Munchen, Þýskalandi í eðalmálmum er alltaf opinn fyrir þig 24/7 365 daga á ári. Hann er tengdur við bankareikning þinn.


Hér að neðan eru upplýsingar um hvað þú getur gert með aðgangi þínum:


Þú þarft fyrst að ganga frá undirrituðum samningi í gegnum Gullmarkaðinn, og allar nauðsynlegar upplýsingar þurfa að liggja fyrir. 


1.
Ganga frá umsókn um reglubundinn gullkaup  – GANGA FRÁ SAMNINGI


2. Lögheimili á Íslandi


3. Íslenskan bankareikning


4. Rafræn skilríki í gegnum Auðkenni


5. Að standast áreiðanleikakönnun


Eftir að umsókn hefur verið samþykkt – sem er yfirleitt samdægurs þá færðu sendan tölvupóst frá Auvesta Edemettal AG með viðskiptanúmeri og aðgangsorði og þú hefur þá strax aðgang að Mínar Síður hjá Auvesta og getur fylgst með gulleign þinni vaxa frá mánuði til mánaðar.


Þú greiðir síðan reglulega í gegnum heimabanka þinn. Þú getur hvenær sem er hækkað mánaðarlegar greiðslur eða lagt inn eingreiðslur til viðbótar gullkaupa. Það eina sem þarf að gera í slíkum tilvikum er að senda tölvupóst á upplysingar@gullmarkadurinn.is er krafa er að öllu jöfnu komin í heimbanka þinn samdægurs.

Rauntíma aðgerðir



Kaup – ef þú vilt setja inn eingreiðslu inn á reikning þinn – mælum þó með að þú hafir samband við ráðgjafa þinn hjá Gullmarkaðinum eða sendir tölvupóst á upplysingar@gullmarkadurinn.is og við höfum samband við þig.


Sala – þú getur selt eðalmálma þína hvenær sem er.


Millifæra af Gullreikningi þínum yfir á annan reikning sem hefur verið stofnaður af okkur.


Fá eðalmálma þína senda þér að dyrum.


Skipta á milli eðalmálma.


Útgreiðsluáætlun

Farsími með opnu forriti á heimaskjánum.

Eftir að allar upplýsingar hafa verið unnar er Gullreikningur þinn opnaður í 3 skrefum



  1. Vefaðgangur – við sendum þér leiðbeiningar.
  2. Opnaðu reikninginn.
  3. Þú getur strax farið að nýta þér alla þá kosti sem Gullreikningurinn býður upp á. 
Tölva, spjaldtölva, sími og fartölva birta vefsíðu.

Keyptu



Keyptu gull frá hvar sem er í heiminum auðveldlega á netinu – eða hafðu samband við Gullmarkaðinn og við aðstoðum þig.

Farsími með skjá sem segir kauf á.

Sala


Seldu gullið þitt frá hvaða stað sem þú ert staddur á í heiminum.

Farsími með skjá sem á stendur verkauf.

Örugg geymsla



Þú ákveður sjálfur hvar eðalmálmar þínir eru geymdir. 

Farsími með opnu forriti á skjánum.

Millifærðu á milli gullreikninga


Sendu og taktu á móti á gulli á milli reikninga þér að kostnaðarlausu

Farsími með skjá sem segir flytja á.

Breyttu



Breyttu um hlutföll á milli gulls og annarra eðalmálma. ​​Þú getur breytt gullinu þínu að hluta eða öllu leyti í silfur, platínu eða palladíum. 

Farsími með skjá sem segir kveikja á honum.

Útgreiðsluáætlun


Setja upp einu sinni og þú færð greiðslur reglulega


Setja upp söluáætlun, t.d. sala einu sinni á mánuði. Þá er eðalmálmar þínir seldir sjálfvirkt á þeim tíma sem þú ákvaðst og virði millifært á bankareikning þinn

Farsími með skjá sem segir cashplan á honum.

Sparaðu strax


Sparaðu í dag en greiddu eftir 2 daga.

Farsími með skjá sem segir cashplan á honum.

Sending

Fáðu gullið sent heim til þín. 

Athuga þó að vsk er innheimtur vegna sendinga til Íslands.

Farsími með skjá sem á honum stendur lieferung.

Yfirlit yfir öll þín viðskipti og hreyfingar




Reikningur er útbúinn fyrir öll kaup þín, sölu og sendingar til þín.


Eðalmálmur

Magn

Upphæð

Kaupdagur og tími

Farsími með öryggiskortaappi á.

Stýring á eðlamálmum



Öll mikilvæg gögn þín á einum stað


Dagleg staða 

Vátryggingarskírteini

Skráning í öryggishvelfingu

Skýrsla um birgðastýringu

Hvítur farsími með öryggiskortaappi á.

Staðfesting




Þú getur hlaðið inn skjölum og skilríkjum af öryggi.

Þú getur auðveldlega hlaðið inn skilríkjum til staðfestingar á hver þú ert, t.d. ökuskírteini, vegabréfi, nafnskírteini (nýja skírteininu), bankayfirlit, staðfestingu á heimilisfangi. Öll þessi gögn mun Gullmarkaðurinn fá hjá þér við samningsgerðina en það gæti þurft frekari staðfestingu við stærri kaup eða sölu.

Farsími með hengilástákn á skjánum.

Öryggisstaðlar


Nýjustu öryggisstaðlar sem notaðir eru við að frakvæma viðskipti þín.


Val á milli þess að nota SecureCard og MobileTAN staðla eða nota báða.

Farsími með öryggiskortaappi á.
Share by: